Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Sextánda minningarmót
 Ragnars Margeirssonar 
í Reykjaneshöllinni
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 7. mars 2020 kl. 07:05

Sextánda minningarmót
 Ragnars Margeirssonar 
í Reykjaneshöllinni

Minningarmót Ragnars Margeirssonar knattspyrnumanns var haldið í sextánda sinn í Reykjaneshöllinni síðasta laugardag. Margar eldri knattspyrnustjörnur spreyttu sig en S-sigurvegarar í eldri flokki var liðið Sífullir en í yngri flokki vann 2. flokkur Keflavíkur. Tólf lið mættu til leiks og afrakstur mótsins rann til fjölskyldu Grétars Einarssonar, knattspyrnumanns, sem lést á síðasta ári.

Oldboys Keflavíkur og Víðis stóðu fyrir mótinu sem þótti heppnst vel. Hilmar Bragi leit við og tók myndir

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Eins og sjá má á myndunum í Reykjaneshöllinni drógu menn ekkert af í baráttunni. Alls kyns spyrnur og boltafjör hjá gömlum kempum.

Minningarmót Ragga Margeirs 2020

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025